"Ég er algjör steingervingur þegar það kemur að því að versla á netinu og vil helst nota aðrar greiðsluaðferðir en það er yfirleitt miklu flóknara mál fyrir þessa netsíðu rekendur, en ekki fyrir þessa! Það var ekkert mál að borga í gegnum banka og ég er bara mjög ánægður með það!"